MISSION INN RESORT & CLUB

Brottför

Orlando, Florida

Heimkoma

Orlando, Florida

Um ferðina

Mjög huggulegt einkarekið "Resort" með Spænsku yfirbragði á 500 ekra svæði. Hótelið er 4* og er með 176 herbergi og er staðsett í mjög fallegu umhverfi um 35 mín akstri frá miðbæ Orlando.

Við hótelið eru tveir frábærir 18 holu golfvellir sem eru taldir með þeim betri af öllum þeim aragrúa af golfvöllum sem eru á Orlando svæðinu. Sem dæmi um það hefur Mission Inn fengið 4,5 af 5 mögulegum á Tripadvisor.com

Á golfvellinum er hægt að fá golfkennslu gegn gjaldi. Á hótelinu er mjög huggulegt SPA og 5 veitingastaðir með mjög góðum mat og á sanngjörnu verði.

Einnig er á hótelinu góð líkamsræktarstöð og ef
fólk vill hvíla sig á golfinu þá er hægt er að fá lánaðar veiðistangir og veiða á vatni sem tilheyrir svæðinu.

Gott hótel fyrir par sem vill vera 1-2 vikur: hafið samband á info@amerikuferdir.is ef þið viljið vera lengur en eina viku eða ef þið viljið kaupa pakkann án flugs.

Innifalið

+ Beint flug með Icelandair til Orlando kl. 17:15 á föstudegi og lent á MCO 20:35 að staðartíma

+ Beint flug með Icelandair frá Orlando kl. 17:55 að staðartíma og lent í Keflavík kl. 6:15 á laugardagsmorgni

+ Ferðataska allt að 23 kg, handfarangur allt að 10 kg og golfsett um 15 kg

+ Deluxe herbergi fyrir tvo í 7 nætur

+ 6 hringir á 18 holu Championship golfvöllum: El Campeon og Las Colinas

+ Golfbíll m.v. tvo í bíl og æfingaboltar fyrir hring

+ Gott æfingasvæði með driving range, pútt- og vippsvæðum.

+ Frí bílastæði við hótelið

Ekki innifalið

+ Eins og tíðkast í Bandaríkjunum er fæði ekki innifalið. Hægt er að velja um 5 veitingastaði á sanngjörnum verðum

+ 30 USD Resort fee á herbergi á dag greiðist við brottför. Innifalið í gjaldinu er wifi, tvær vatnsflöskur á dag, kaffi á herbergi, öryggishólf á herbergi, aðgangur að líkamsrætaraðstöðu, aðgangur að sundlaug og spa ofl.

+ Ferðir til og frá flugvelli

Ferðaskipulag

Dagur 1

KEFLAVÍK - ORLANDO

Flogið er með beinu flugi celandair frá Keflavík kl. 17.15 og lent í Orlando um 20:35 að staðartíma. Rúta flytur ykkur svo að hótelinu sem er í um 50 mín. akstursfjarlægð.

Dagar 2 til 7

GOLF Á TVEIMUR CHAMPIONSHIP GOLFVÖLLUM : El Campeon og Las Colinas

Mission Inn Resort státar af tveimur keppnisvöllum sem hafa fengið margar viðurkenningar eftir að hafa hýst yfir 20 ár í röð af NCAA meistaramótum, 8 ára framhaldsskólameistaramótum í Florida State, Opna bandaríska og forkeppni bandaríska áhugamanna, FSGA meistaramótum og mörgum lofuðum unglinga- og háskólamót. El Campeón hefur verið valinn af PGA TOUR sem bandaríska úrtökumótið fyrir PGA Latinoamérica og Canadian / Mackenzie Tours. Þessir viðburðir verða haldnir á hverju vori á Mission Inn Resort. Mission Inn hefur einnig verið gestgjafi fyrir hið árlega Inova Mission Inn Resort & Club Championship Epson Tour frá 2020 til 2023. Að auki er El Campeón sá völlur í Flórída sem er uppáhalds tökustaður fyrir auglýsingar Golf Channel ásamt alþjóðlegum golfauglýsendum eins og Callaway, Dick's Sports, CDW, Astellas Pharmaceuticals, Grip Boost og Audi.

Dagur 8

ORLANDO - KEFLAVÍK

Eftir frábæra golfferð er komið að heimför. Flogið er í beinu flugi Icelandair til Keflavíkur kl. 17:55 að staðartíma og lendið þar um kl. 6:15 að morgni næsta dags.

Hafa samband

Brottfarir

8 November 2024

15 November 2024

Uppselt !

15 November 2024

22 November 2024

Uppselt !